28.3.2008 | 23:18
Tónleikar - Balázs og Kitty
verða í Sögusetrinu á Hvolsvelli næstkomandi fimmtudag, 3. apríl, klukkan 20:00. Þar ætla Balázs Stankowsky og Kitty Kovács að spila á fiðlu og píanó og einnig flytja þau tríó ásamt vini sínum Brian frá Kirkjubæjarklaustri, sem spilar á selló. Sónatan er eftir Schumann, en ég man ekki hitt. Ég hvet alla sem vettlingi geta valdið að koma og hlusta. Þau eru frábær.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.