Færsluflokkur: Bloggar
31.7.2007 | 00:41
And another picture!
Jim had many friends called Jón. Here is one, Jón Baldur, with me and Markús, plus cat and Lappi trying to join in. Cynthia took the picture last year - thank you Cynthia - (she is too busy to read blogs). Jón gave permission to publish. Markús has had a haircut since then.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
29.7.2007 | 02:25
Mynd
Ég stefni að því að birta myndir. Hér kemur ein sem Kitti Kovác tók í Vestmannaeyjum í vor við undirleik Simma kafteins. Birt með leyfi. Einhver hér á blogginu var að láta kjósa um fallegasta stað á Íslandi, en gaf ekki kost á að kjósa Vestmannaeyjar! Fatta það ekki alveg.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
29.7.2007 | 01:11
Einu sinni keypti ég mér bíl
frekar stóran og mikinn. Ég hafði af þessu nokkurt samviskubit, svo ég fékk mér reiðhjól í leiðinni. Og hugsaði með mér að ég þyrfti ekki að nota þennan bíl svo mikið, ég gæti bara hjólað í vinnuna og notað bílinn til spari. Núna, fjórtán árum seinna, hefur bíllinn borið mig næstum tvöhundruðþúsund kílómetra, án þess að kvarta, en reiðhjólið hefur virkað vel sem statíf fyrir köngullóarvefi úti í skemmu. Nú skal verða breyting á þessu. Köngullærnar mega nú búast við því að verða viðraðar daglega á næstunni. Við fórum í eina bæjarferð í dag í blíðviðrinu og það var alveg dásamleg upplifun. Ég hef fengið mig fullsadda af hraða og stressi. Til hvers að vinna eins og vitleysingur og nota helminginn af laununum í að reka tvo bíla? Slow farm. Það er málið. Ég byrja í launalausu ársleyfi 1. ágúst. Ég hef þrjá daga til að æfa mig í slow life. Svo tekur alvaran við.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.7.2007 | 02:06
Painting of the roofs finished
They are green. Mostly green. No rain for two weeks! Extraordinary! Just so that I could finish painting - I think. Some neighbors had rain - but not me.
My mother finally moved to a decent apartment - a little smaller than the older one. No sooner had I moved all her things up to the third floor, than they decided to move her to another place - smaller, and much better. My house and both cars are now full of junk - I mean her stuff. My next project is sorting everything. Not fun. Einar the handyman-painter left today with his car full of stuff that he took into permanent fostercare. I'm in no doubt that Einar is an angel in disguise. I mean, look at the weather we got!
Last Saturday we took a break and attended a jazz concert in Skógar. It was fabulous. Andrea Gylfadóttir, singer, Björn Thoroddsen, guitar, plus others - what a team. Afterwards we enjoyed Annika's hospitality - a midnight barbeque - quite excellent. Thanks to everyone!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.7.2007 | 01:04
Ullarpöddur!
Útigrillaðar ullarpöddur, sagði altmuligmaðurinn þegar hann var spurður hvað væri í matinn. Alltaf er maður að læra ný orð. Hann hefur þó tæplega lært þetta af adáendum sauðkindarinnar. Ónefndur nágranni liggur undir grun.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.7.2007 | 01:11
News Report
Time for an English report. Einar the handyman shoved up last week and was immediately put to work. This year's project is painting the roofs. Last year we made a plan to 2009. We are on schedule - more or less. God is giving us the most perfect weather, nice and sunny. Markús is helping a lot, but is not too happy about always having to stay on the safe side - he would much rather risk his life. Einar risks his life all the time, but we hope he will last long enough to finish - and get old.
Those who want to send fan-mail to Markús and Einar please send to nocf6@hotmail.com
Pictures will be sent out eventually.
Blog is much fun - did I say that already? Markús is now planning on limiting my computer-time...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.7.2007 | 00:05
Vandræði leyst og heyskapur búinn - í bili
Ég var ekki fyrr búin að auglýsa eftir geymsluplássinu en vinkona, sem alltaf er vinur í raun, bauðst til að taka að sér allt heila klabbið. - Í gær birtist líka altmuligmaðurinn, svo nú verður ráðist í að mála þök - eða a.m.k. undirbúning þess - þá fimm daga sem hann ætlar að staldra við. Fleiri hjálparmenn eru velkomnir - lofthræðsla engin fyrirstaða - nóg tjaldstæði. Að því loknu verður hægt að huga að móðurættar-frænkusamkvæmi. Ég veit ekki hvort það þýðir nokkuð að tala við þessar frænkur hér, nema Guðnýju, hinar eru allar svo hlédrægar, og örugglega ekki tölvusjúklingar. Fróðlegt verður að sjá hvort þær gefa sig fram til að mótmæla þessum ummælum. Hvernig líst ykkur á föstudaginn þrettánda (Hm! hvað skyldi talnaspekingurinn segja við því - ætli það sé hentugt að halda frænkupartí þá?! 2007 er hvort sem er bara 9, og 13 og 9 bara ... eða hvernig var þetta...) Fimmtudagurinn tólfti kemur einnig til greina ef þið eruð mjög hjátrúarfullar - eru ekki hvort sem er allir í sumarfríi?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.7.2007 | 09:56
Ha - talnaspekingur - hvað er nú það?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.7.2007 | 23:31
Happy Holiday!
Happy Holiday to the Americans. We celebrated by haying today. Some people got to drive the tractor a lot. It counts as celebration - for him. We have had almost no rain for a month, so we decided to cut grass, using the last dry days, according to the weather forecast. We were going to roll and wrap tomorrow. Then they changed the forecast. Now they are sending us rain tomorrow. I stole the picture above from the weatherman's blog-site, in revenge. Not that I'm surprised, rain always comes one day early around here. I should have known better. Now we have to get up early in the morning to finish in time.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.7.2007 | 23:56
Köngullóa-þáttur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)