7.7.2007 | 00:05
Vandræði leyst og heyskapur búinn - í bili
Ég var ekki fyrr búin að auglýsa eftir geymsluplássinu en vinkona, sem alltaf er vinur í raun, bauðst til að taka að sér allt heila klabbið. - Í gær birtist líka altmuligmaðurinn, svo nú verður ráðist í að mála þök - eða a.m.k. undirbúning þess - þá fimm daga sem hann ætlar að staldra við. Fleiri hjálparmenn eru velkomnir - lofthræðsla engin fyrirstaða - nóg tjaldstæði. Að því loknu verður hægt að huga að móðurættar-frænkusamkvæmi. Ég veit ekki hvort það þýðir nokkuð að tala við þessar frænkur hér, nema Guðnýju, hinar eru allar svo hlédrægar, og örugglega ekki tölvusjúklingar. Fróðlegt verður að sjá hvort þær gefa sig fram til að mótmæla þessum ummælum. Hvernig líst ykkur á föstudaginn þrettánda (Hm! hvað skyldi talnaspekingurinn segja við því - ætli það sé hentugt að halda frænkupartí þá?! 2007 er hvort sem er bara 9, og 13 og 9 bara ... eða hvernig var þetta...) Fimmtudagurinn tólfti kemur einnig til greina ef þið eruð mjög hjátrúarfullar - eru ekki hvort sem er allir í sumarfríi?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.7.2007 | 09:56
Ha - talnaspekingur - hvað er nú það?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.7.2007 | 23:31
Happy Holiday!
Happy Holiday to the Americans. We celebrated by haying today. Some people got to drive the tractor a lot. It counts as celebration - for him. We have had almost no rain for a month, so we decided to cut grass, using the last dry days, according to the weather forecast. We were going to roll and wrap tomorrow. Then they changed the forecast. Now they are sending us rain tomorrow. I stole the picture above from the weatherman's blog-site, in revenge. Not that I'm surprised, rain always comes one day early around here. I should have known better. Now we have to get up early in the morning to finish in time.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.7.2007 | 23:56
Köngullóa-þáttur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
3.7.2007 | 10:45
Velkominn Snorri!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.7.2007 | 00:02
Hlakka til að lesa meira frá Eddu
Takk Edda fyrir að bætast í litla bloggvinahópinn minn. Mér hefur alltaf fundist þú skemmtilegasta leikkona í heimi - en ég vissi ekki fyrr en í gær að þú værir bloggari. Enda byrjandi sjálf. Hlakka til að lesa meira frá þér.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.7.2007 | 14:19
Sjálfsbjargarviðleitni?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.7.2007 | 01:43
Ekki alveg vinalaus
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.7.2007 | 01:29
Lappi's episode
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.7.2007 | 01:24
Mici's episode 2
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)