27.12.2009 | 18:44
Myndir
Fór í gær út að aka með Markúsi - en gleymdi myndavélinni. Svo ég notaði tækifærið í dag þegar Kristrún kom í hressingargöngu að bjóða henni að skoða þennan fallega foss sem leynist í nágrenninu. Hún er snillingur í að taka myndir, eins og hér sést, hún náði okkur báðum í einu - og fossinum. Fossinn var að mestu í klakaböndum og ef við hefðum stoppað þarna lengur hefði farið eins fyrir okkur.
Fleiri myndir úr þessari ferð eru hér og í albúmi.
Athugasemdir
Sæl og blessuð
Glæsilegar myndir.
Guð gefi þér og Markúsi gleðilegt nýtt ár. Þakka samfylgdina á blogginu og fyrir vináttu þína í gegnum tíðina.
Guð blessi þig og varðveiti.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 3.1.2010 kl. 01:54
Æðislega land, þú verður að fara með mig að þessum fossi Guðrún. Flottar myndir!
G.Helga Ingadóttir, 7.1.2010 kl. 16:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.