Paradise on Earth

That's where I live. I was in the garden picking berries when this realisation hit. Rifsber, sólber, jarðarber, hindber, stikilsber - og fleira sem ég kann ekki að nefna. Þetta vex allt hjá mér. Hindberin, sem áður þurftu húsaskjól til að þroskast, eru nú fullþroskuð út um allan garð. Það er reyndar nokkuð áhyggjuefni... kallast öðru nafni illgresi. Það verður alveg óþarfi að flytjast til útlanda í ellinni, með þessu áframhaldi verður þetta orðið ágætt eftir nokkur ár.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Paradise on Earth í Fljótshlíð, fögur er hlíðin sagði dugnaðarforkurinn Gunnar á Hlíðarenda forðum daga.

Guð veri með þér Paradísarkona

Shalom/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 31.8.2009 kl. 00:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband