13.5.2009 | 11:22
Tónleikavertíð
Sónötukvöld í söguetrinu síðast liðið mánudagskvöld. Balázs og Kitty voru svo elskuleg að halda tónleika fyrir okkur sveitamenn og það var náttúrlega alveg ótrúlega flott hjá þeim. Í kvöld eru tónleikar Tónsmiðju Suðurlands í Hvolsskóla og þann 23. maí ætla nemendur mínir að halda tónleika í Sögusetrinu og bjóða vinum og vandamönnum. Nóg að gera.
Athugasemdir
Já frábærir tónleikar hjá BAlázs og Kitty og margt spennandi framundan
G.Helga Ingadóttir, 13.5.2009 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.