29.12.2008 | 23:53
Við erum að hugsa
um að vera í Reykjavík um áramótin. Þeir sem óska eftir að hýsa okkur eru beðnir að gefa sig fram! (Við erum þrjú, tvær kerlingar og einn táningur). Hér er mynd af okkur:
Þeir sem búa í dældum og kjöllurum þurfa ekki að hafa fyrir því að svara. Við óskum auðvitað eftir því að gista uppi á hól. Þar eð við þekkjum allnokkra hólbúa á Stór-Reykjavíkursvæðinu höfum við góða von um að það heppnist. Ef ekki, þá ökum við bara heim aftur að lokinni flugeldasýningunni. Með fyrirfram þökk.
Athugasemdir
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Rósa Aðalsteinsdóttir, 1.1.2009 kl. 23:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.