Jólafrí - alveg

Það snjóaði dálítið hjá okkur um daginn, og entist í nokkra daga, svo ég náði nokkrum myndum. Laugardaginn 20. janúar var svona umhorfs í garðinum hjá mér:

Gróðurhús og jólatréMatjurtagarðurinn

 

 

 

 

 

 

Ég sópaði af gróðurhúsinu - til öryggis, en trén fengu að svigna og jólaljósin máttu bræða sér leið.

Trén svignuðujólaljós

 

 

 

 

 

 

Ekki snjókarlEkki snjókerling

 

 

 

Sum grenitré þóttust vera eitthvað annað...

 

 

 

 

 

Eldstæðið á kafi

 

 

Eldstæðið á kafi, en Lappi sést vel - ef að er gáð.

 

 

 

 heimreiðin

 

 

Heimreiðin var ævintýraleg.

 

 

 

Allt þakið snjó

 

 

 

 

 

 

Gráni í fríi

 

 

Gráni hvarf næstum alveg.

 

 

 

Við útidyrnar

Við útidyrnar

 

 

Einn daginn var útsýnið frá útidyrunum svona...

...svo kom rigningin...

 

Lappi og Pomac

...og á morgun verður það líkara þessu...

sem var í nóvember - bara ekki eins bjart.

Á þessari mynd er hundur að elta kött, þeir sjást ef að er gáð, annar liggur uppi í tré.

Þeir bíða- og bíða - og svo heldur leikurinn áfram.

 

 

Hér með lýkur þessari gönguferð um garðinn minn. Njótið vel og eigið gleðileg jól!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir


Christian Glitter by www.christianglitter.com

Sæl Guðrún mín

Flottar myndir

Guð blessi þig og Markús.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 23.12.2008 kl. 09:50

2 Smámynd: Laufey B Waage

Það er aldeilis allt á kafi hjá þér. Ævintýralega jólalegt.

Gleðileg jól

Laufey B Waage, 23.12.2008 kl. 14:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband