25.8.2008 | 00:56
Landbúnaðarsýning
Mínir menn að grilla nautakjöt. Svona á þetta að vera, besta kjöt sem ég hef smakkað.
Svínin sváfu - takið eftir tönnunum!!!
Blómin voru stórkostleg og býflugnabændur mjög hamingjusamir. Mig langar að verða býflugnabóndi, en þá hættir Dögg að heimsækja mig og unglingurinn hótar að flytja að heiman.
Athugasemdir
Hæ Guðrún fræ.
Blómin heilla mig.
Guð blessi þig og varðveiti.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 26.8.2008 kl. 12:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.