22.8.2008 | 23:53
Hundur í óskilum
er uppáhaldshljómsveitin mín - þótt þeir séu bara dúett. Ég gerði mér ferð að Hellu í kvöld til þess að sjá gjörningana og varð ekki fyrir vonbrigðum. Það sem þessum mönnum dettur í hug er alveg með ólíkindum. Ég ætla ekki að hafa fleiri orð um það hér. Menn verða bara að sjá og heyra sjálfir.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.