Tónlistarkennsla að hefjast

Nú er ég að byrja að innrita í tónlistarnámið. Ég stofnaði sérstakt blogg fyrir upplýsingar um það og er tengill inn á það hér til hliðar, það heitir Tónablogg eða tona.blog.is. Þar geta menn fylgst með því sem gerist á þeim vígstöðvum. Mjög spennandi!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband