14.4.2008 | 20:38
Hugsa sér!
Við Margrét vorum í Cambridge í gær og stóðum fyrir utan Auntie's þegar maður sagði stundarhátt við hliðina á mér: ,,Guðrún!" Þegar að var gáð stóð Íslendingur við hliðina á mér, og ekki bara Íslendingur, heldur Rangæingur og hann vissi hvað ég hét!!!!!!!!!! ... Nú kom Guðný með ísinn, svo ég nenni ekki að blogga meira í bili.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.