Geisp

,,It's because you don't go to sleep - You don't go to sleep - You fall asleep!" sagði ein ágæt vinkona mín um daginn - ekki við mig samt! Ég hefði þó alveg átt það skilið. Mikil viska.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.1.2008 kl. 23:49

2 Smámynd: Laufey B Waage

Maður á semsagt að leggja höfuð á kodda og loka augunum, vilji maður sofna. Frábær hugmynd.

Laufey B Waage, 12.1.2008 kl. 15:49

3 Smámynd: Guðrún Markúsdóttir

Ég skildi það þannig.

Guðrún Markúsdóttir, 13.1.2008 kl. 22:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband