8.8.2007 | 02:32
The Crazy First Weekend of August
seems to be getting less crazy - they say. It used to be the weekend when everybody went out of town seeking an outdoor festival. Too much traffic, too much alcohol, too many accidents, too much everything. Not to mention drugs and rapes. Now people have discovered that there are other choices. The Christian Kirkjulækjarkot festival - Kotmót - in my neighborhood is constantly growing. I have been there every year since I remember - almost half a century - and seen a lot of change. But one thing never changes: People go there with different expectations and receive more than they expected - for free. Many people establish a relationship with God and their lives change. We meet old friends, find new friends and the music is wonderful. What I liked best this year was the program for teenagers. The young people are so enthusiastic - there is definitely a hope for this world. At the end of this weekend I make bread, according to my own tradition, for those who care to visit me. Seventeen people showed up this time.
Speglunarspjall að loknu Kotmóti fór vel fram og menn voru svo almennilegir að kaupa gulrætur í leiðinni, eins og oft áður - meiri þörf á því núna en áður. Einhver gleymdi svartri flíspeysu - hún verður geymd þangað til næst. Framundan er atvinnuleysi - en nóg að gera - berjatínsla, sveppatínsla og Suzuki-námskeið, og síðan fjarnámið í Kennaraháskólanum. Það hefst með ratleik - ratleik... ekki minn stíll. Mér hefur verið hálfflökurt síðan ég fékk tilkynninguna um þennan ratleik. Ég óttaðist að ég hefði skráð mig í vitlausan skóla. Í dag kom hins vegar nemandi í fyrsta fiðlutímann eftir sumarfrí og það rifjaðist upp fyrir mér hvað mér finnst gaman að kenna. Kannski verður þetta allt í lagi - nánari fréttir verða skráðar hér þegar þar að kemur.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.