29.7.2007 | 02:25
Mynd
Ég stefni að því að birta myndir. Hér kemur ein sem Kitti Kovác tók í Vestmannaeyjum í vor við undirleik Simma kafteins. Birt með leyfi. Einhver hér á blogginu var að láta kjósa um fallegasta stað á Íslandi, en gaf ekki kost á að kjósa Vestmannaeyjar! Fatta það ekki alveg.
Athugasemdir
Flott mynd! Farðu nú að kíkja í te Guðrún mín, ég bíð!
G.Helga Ingadóttir, 30.7.2007 kl. 00:47
Takk fyrir það, kem bráðum!
Guðrún Markúsdóttir, 30.7.2007 kl. 23:27
Ég fattaði það ekki heldur að ekki væri gefinn kostur á Vestmannaeyjum sem fallegasta stað landsins.
Svava frá Strandbergi , 10.8.2007 kl. 18:26
Ég held að Vestmannaeyjar séu flottastar!
Guðrún Markúsdóttir, 11.8.2007 kl. 02:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.