12.7.2007 | 01:04
Ullarpöddur!
Útigrillaðar ullarpöddur, sagði altmuligmaðurinn þegar hann var spurður hvað væri í matinn. Alltaf er maður að læra ný orð. Hann hefur þó tæplega lært þetta af adáendum sauðkindarinnar. Ónefndur nágranni liggur undir grun.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.