Ullarpöddur!

Útigrillaðar ullarpöddur, sagði altmuligmaðurinn þegar hann var spurður hvað væri í matinn. Alltaf er maður að læra ný orð. Hann hefur þó tæplega lært þetta af adáendum sauðkindarinnar. Ónefndur nágranni liggur undir grun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband