3.7.2007 | 00:02
Hlakka til að lesa meira frá Eddu
Takk Edda fyrir að bætast í litla bloggvinahópinn minn. Mér hefur alltaf fundist þú skemmtilegasta leikkona í heimi - en ég vissi ekki fyrr en í gær að þú værir bloggari. Enda byrjandi sjálf. Hlakka til að lesa meira frá þér.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.