Bloggvinir - búin að fatta hvernig það virkar

Einlægar þakkir til Zou (ætli maður eigi ekki að beygja það?) fyrir að veita mér þann heiður að vilja verða fyrsti bloggvinurinn minn. Nú veit ég hvernig það virkar. Ég sakna þess hins vegar frá vinum mínum í alvöru heiminum að finna ekki bloggsíður frá þeim.  - Hvort eruð þið ekkert að skrifa - eða er ég svona vitlaus að finna ykkur ekki? Gott væri að fá upplýsingar um það. Bestu kveðjur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: gerður rósa gunnarsdóttir

Ekkert að þakka :) Líst vel á skrifin þín só far.

gerður rósa gunnarsdóttir, 1.7.2007 kl. 21:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband