9.6.2007 | 01:41
Vestmannaeyjar - paradís á jörð
Í dag fór ég til Vestmannaeyja. Ég er búin að vera á leiðinni þangað í sjö ár, en nú lét ég loks verða af því. Við fórum fjögur, sonur minn og tveir Ungverjar. Ég er tvisvar búin að skrifa þessa ferðasögu, sem er mun lengri en tvær línur, og reyna að birta, en tæknin er að stríða mér. Hún kemur vonandi seinna. Ég gefst upp í dag.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.