Sumar

Allt í einu komið sumar - og ég hef alveg gleymt að blogga. Allur bloggtíminn hefur farið í Fésbók. Hér er nóg að gera, nóg vinna, nógu margir nemendur, nógu mörg eldgos... enginn dauður tími. Uncle Gerry came to visit for two weeks and got to know his nephew. He got home safe and didn't have to travel through Akureyri like he had to do on the way in. Next Saturday my students will give a concert, then I will teach for two more weeks and then there will be some Suzuki training. Maybe after that I will have time to write some more blog...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband