25.2.2010 | 12:55
Veðurblogg
Ekki af því að ég hafi ekki nóg annað að gera... Ég hef lengi vitað að ég byggi á góðum stað. Nú heyri ég í fréttum að það sé kolófært í Vestmanneyjum og vont veður í Vík, Selfossi og - takið eftir - Landeyjum! Mér skilst að á þessum stöðum hafi kyngt niður snjó með tilheyrandi roki. En þar sem ég nú horfi út um gluggan sé ég bara nokkur gömul snjókorn í garðinum en svo er auð jörð alveg suður að Hemlu. Og hér er bara blíða.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.